DÆMI 2

Margrét Óskarsdóttir matráðskona brendist illa á hendi þegar sjóðandi feiti helltist á hendlegg hennar í febrúar 2014.

Læknar voru búnir að undirbúa hana undir að hún þyrfti að láta græða húð á sárið.

Margrét bar Jöklamús-Græðir á sárin tvisvar á dag í um það bil þrjár vikur.  Sárin gréru hratt og vel eins og myndirnar sýna.

  1. Þegar slysið varð
  2. Eftir 4 daga
  3. 20 dagar síðar.