DÆMI 1




Hólmfríður Magnúsdóttir fékk mikið brunasár eftir leik. Hún notaði Jöklamús-Græðir í nokkra daga og útkoman var sérlega góð.
Það sem er erfitt við brunasár eftir gervigras er kláðin og óþægindin við snertingu. Með því að bera Jöklamús á sárið minnkar kláðin mikið og hægt er að bera kremið í grisju og setja yfir sárið.