

Anna Birna Elvarsdóttir datt á skíðum í Oddskarði og slasaðist illa á andliti. Anna bar Jöklamús – Græðir á sárin þrisvar á dag í um tvær vikur og sári gréru hratt og vel. Hún var ánægðust með hvað hún var laus við kláða og lét því sárin í friði. Hún er því nánast laus við ör í dag.