Lyfjaver nýr endursöluaðili Jöklamús

Lyfjaver nýr endursöluaðili

Við höfum hafið samstarf við Lyfjaver um sölu á vörunum okkar.  Þau eru staðsett á Suðurlandsbraut 22.  Lyfjaver er eitt tæknivæddasta apótek Evrópu.  Þau bjóða upp á heimsendingu lyfja fyrir viðskiptavini í lyfjaskömmtun.

Hjá Lyfjaveri fást lyfseðilsskyld lyf, samheitalyf, verkjalyf, ofnæmislyf, barnavörur, snyrtivörur, húðvörur, hjúkrunarvörur, tannvörur, hárvörur, vítamín o.fl.

Heimasíða þeirra er www.lyfjaver.is

Sími hjá þeim er: 533-6100